fyrirmyndarfyrirtæki 

Íslensk fyrirtæki hafa fengið viðurkenningu sem Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum. Þau hafa öll farið í gegnum endurmatsferli á stjórnarháttum. 

ráðstefna

Rannsóknarmiðstöð í stjórnarháttum vekur athygli á jákvæðri þróun í stjórnarháttum á Íslandi og verðlaunar Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum.

pistlar

Stuttir pistlar um málefni sem varða góða stjórnarhætti. Pistlarnir eru skrifaðir af hagsmunaaðilum en endurspegla ekki endilega viðhorf Rannsóknarmiðstöðvar í stjórnarháttum.